Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk Herra Bóbó, Amelía og ćttbrókin Yrsa Sigurđardóttir Veröld

LÝSING:
Fyrsta barnabók Yrsu Sigurđardóttur frá ţví ađ hún hlaut Íslensku barnabókaverđlaunin áriđ 2003. Hér fer hún á kostum í sannkallađri ćrslasögu ţar sem einstakur húmor hennar fćr ađ njóta sín. Myndir Kristínar Sólar Ólafsdóttur auka enn á gildi ţessarar skrautlegu og stórskemmtilegu sögu!


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU