Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Bráđin Yrsa Sigurđardóttir Veröld

LÝSING:
Björgunarsveitir eru sendar inn í Lónsörćfi í leit ađ hópi fólks sem er saknađ. Hvađa erindi áttu ţau í óbyggđir um hávetur? Á sama tíma gerast undarlegir atburđir á ratsjárstöđinni á Stokksnesi. Og á nesinu er gat í sjávarklöpp sem sogar til sín fólk ...


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU