Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Nćturskuggar Eva Björg Ćgisdóttir Veröld

LÝSING:
Ungur mađur lćtur lífiđ í dularfullum eldsvođa á Akranesi. Athafnamenn á Skaganum villast af ţröngum vegi dyggđanna í einkalífi og starfi. Og ung kona lendir í mikilum ógöngum. Lögreglukonan Elma ţarf ađ kljást viđ flókiđ og erfitt mál samhliđa ţví sem einkalíf hennar er í uppnámi.
SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU