Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Spegilsjónir Guđrún Hannesdóttir Partus forlag

LÝSING:
Spegilsjónir er ofin af látlausu og meitluđu máli og myndum – vefur ţungrar alvöru og sárs gamans. Ljóđheimur Guđrúnar er ósvikinn og knýjandi, en á sama tíma uppfullur af húmor og lífsgleđi, og minnir okkur á ađ staldra viđ ţađ smáa á međan viđ getum.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU