Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Ljóđasafn Kristín Ómarsdóttir Partus forlag

LÝSING:
Ţetta safn geymir fyrstu átta ljóđabćkur Kristínar Ómarsdóttur sem flestar hafa veriđ ófáanlegar um margra ára skeiđ. Bćkurnar í safninu komu fyrst út á árunum 1987–2017 og hafa tryggt Kristínu stöđu međal virtustu skálda ţjóđarinnar. Höfundur ritar eftirmála.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU