Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Útivist, tómstundir og íţróttir Gönguleiđir fyrir alla Skúli Júlíusson Bókstafur

LÝSING:
Nákvćmar og myndskreyttar lýsingar á skemmtilegum gönguleiđum á Austurlandi sem henta fyrir alla fjölskylduna. Í bókinni eru kort, upplýsingar um hćkkun, göngutíma, vegalengd, gps-hnit og allt sem göngufólk ţarf ađ vita áđur en lagt er af stađ.
Skúli Júlíusson hefur starfađ sem fjallaleiđsögumađur á Austurlandi frá árinu 2009.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU