Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ungmennabćkur Skógurinn Hildur Knútsdóttir Forlagiđ - JPV útgáfa

LÝSING:
Kría varđ vitni ađ ţví ţegar Gerđa amma hennar hvarf sporlaust. Hún hikar ţví ekki ţegar sömu örlög bíđa dótturdóttur hennar 79 árum síđar og fórnar sér í hennar stađ. Ţá fćr hún loksins ađ sjá hvađ leynist handan viđ dularfulla skápinn og svör viđ spurningum sem hafa ásótt hana áratugum saman. Skógurinn er lokabindi rómađs ţríleiks en fyrri bćkurnar, Ljóniđ og Nornin, fengu fjölda viđurkenninga.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU