Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Mobility and Transitional Iceland
Current Transformations and Global Entanglements
Háskólaútgáfan

LÝSING:
Í þessu riti er með þverfaglegum hætti gerð grein fyrir álitamálum er snúa að fólksflutningum samtímans, innflytjendum og flóttafólki í íslensku samhengi. Ræddar eru þær áskoranir sem blasa við ólíkum hagsmunaaðilum þegar slíkir flutningar eiga sér stað þvert á landamæri. Fjallað er um það sem er efst á baugi í kenningarlegum og aðferðafræðilegum efnum á sviðum þverþjóðleika og hreyfanleika.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU