Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Aldrei nema kona Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir Bókaútgáfan Sćmundur

LÝSING:
Aldrei nema kona er heimildaskáldsaga sem fylgir ţremur ćttliđum kvenna í Skagafirđi á átjándu og nítjándu öld. Međ ţrautseigju og ćđruleysi tekst ţeim ađ komast af ţrátt fyrir hart árferđi og harđneskjulegt samfélag. Höfundur rekur ćviferil langmćđgna sinna og byggir ţar á heimildum úr kirkjubókum, manntölum, ćviskrám, dómabókum og ýmsum heimildum öđrum. Sögutíminn spannar meira en hundrađ ár, frá miđri átjándu öld fram yfir miđja hina nítjándu.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU