Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Innfirđir Tapio Koivukari Bókaútgáfan Sćmundur

LÝSING:
Finnski verđlaunahöfundurinn Tapio Koivukari er löngu orđinn landsţekktur fyrir skáldsögur sínar. Hann bjó á Ísafirđi í mörg ár og hefur ţýtt fjölda íslenskra skáldverka yfir á finnsku. Ljóđabókin Innfirđir er fyrsta bókin sem Tapio skrifar á íslensku. Hér fjallar hann um kynni sín af Vestfjörđum og Íslandi ásamt ferđum um ađra heimshluta uns hann stađnćmist í heimahögum á vesturströnd Finnlands. Í bókarlok ferđumst viđ síđan međ skáldinu um innfirđi hugans.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU