Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Saga guðanna Þórhallur Heimisson Bókaútgáfan Sæmundur

LÝSING:
Saga guðanna er fróðleg og yfirgripsmikil bók þar sem lesandanum er boðið í ferðalag um heim trúarbragðanna. Fjallað er á aðgengilegan hátt um það sem helstu trúarbrögð mannkyns hafa sjálf fram að færa, saga þeirra rakin í stórum dráttum og helstu einkennum þeirra lýst. Með skrifum sínum vekur höfundur upp spurningar hjá lesendum og fær þá til að leita eigin svara andspænis því markmiði trúarbragðanna að kanna djúp mannshugans og leita uppi kjarna tilverunnar. Bókin er prýdd fjölda ljósmynda sem höfundur hefur tekið á ferðum sínum.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU