Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk Brásól Brella Ásrún Magnúsdóttir Bókabeitan

LÝSING:
Brella hélt ađ hún gćti ekki galdrađ en ţegar pabbi stendur skyndilega fyrir framan hana á fjórum fótum međ beitta brodda er vitađ mál ađ hún sé norn! Brella ákveđur ađ leita sér hjálpar hjá Vála, galdrakarlinum stórfenglega. Leiđin ţangađ liggur gegnum Stóraskóg ţar sem sísvangir úlfar og blóđţyrstar vampírur halda til.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU