Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Öldufax
Sjónarrönd af landi
Valgerđur Kristín Brynjólfsdóttir Bókaútgáfan Sćmundur

LÝSING:
Mađurinn í náttúrunni og náttúran í manninum. Kynslóđirnar, fortíđ, nútíđ og framtíđ. Allt eru ţetta stef á ljóđbárum Valgerđar Kr. Brynjólfsdóttur. Í ţessari fyrstu ljóđabók hennar mćtast haf og land, enda er hún alin upp viđ sjóinn en býr nú viđ Heklurćtur. Valgerđur er íslenskufrćđingur og hefur međal annars starfađ á Árnastofnun. Ljóđ hennar hafa birst í ýmsum tíma­ritum og hér gefur ađ líta verk sem orđiđ hafa til á löngum tíma. Öldufax einkennist af sterku skáldmáli og áhrifa­ríkum myndum.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU