Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk Stúfur leysir ráđgátu Eva Rún Ţorgeirsdóttir Bókabeitan

LÝSING:
Ljósaserían.is - bókaklúbbur barnanna.
Ástandiđ á heimili jólasveinanna er hrćđilegt. Grýla grćtur og gólar ţví einhver hefur stoliđ vendinum hennar og ţađ á sjálfan afmćlisdaginn! Stúfur ţarf ađ taka málin í sínar hendur. Hugrakka vinkona hans Lóa og skapvondi jólakötturinn slást međ í för og saman ćtla ţau ađ leysa ţessa dularfullu ráđgátu.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU