Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk Nýársnótt Kristín Ragna Gunnarsdóttir Bókabeitan

LÝSING:
Ćsispennandi framahald! Katla ćtlar ađ opna galdragátt á nýársnótt til ađ nornin Heiđur komist aftur til Íslands. Í stađ ţess veldur hún sprengingu og hrindir af stađ ćsilegri atburđarás. Barrtré spretta upp á methrađa, systkini Kötlu hverfa, úlfur sést í Öskjuhlíđinni, tröllskessa viđ Tjörnina og ógnarlangur ormur í Reykjavíkurhöfn.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU