Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk Ofurhetjan Hjalti Halldórsson Bókabeitan

LÝSING:
Gulla dreymir um ađ verđa meira en venjulegur drengur. Međ hjálp vinkonu sinnar uppgötvar hann áđur óţekktan hćfileika sem breytir lífi hans. Hann setur á sig grímuna og verđur Ormstunga, ofurhetja sem berst gegn eineltisseggjum.
Hverju er Gulli tilbúinn til ađ fórna til ađ ráđa ađ niđurlögum erkióvinarins? Ćsispennandi saga um ALVÖRU ofurhetju.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU