Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / ţýdd Skepnur Joyce Carol Oates Hringaná ehf.

LÝSING:
Ef kona elskar kvćntan mann ţá á hún um leiđ í sérstöku, leynilegu og óútskýranlegu sambandi viđ konuna hans. Á vímuárum áttunda áratugarins verđur háskólastúlkan Gillian Brauer ástfangin af ljóđum, af prófessornum Andre Harrow og eiginkonu hans, listakonunni Dorcas. Gillian heillast af bóhemsku líferni ţeirra, af afvikna húsinu ţeirra og dimmum leyndardómum ţess. Gillian Brauer er á ţröskuldi helvítis.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU