Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / ţýdd Ég á ţetta barn Oyinkan Braithwaite Hringaná ehf.

LÝSING:
Í Lagos í Nígeríu er útgöngubann vegna heimsfaraldurs. Ţegar unnusta Bamba vísar honum á dyr leitar hann skjóls í húsi frćnda síns sem nýlega er látinn af völdum veirunnar. Ţar hittir hann konu frćndans, hjákonu hans og kornabarn sem báđar segjast eiga. Hér er á ferđinni stutt saga, yndislestur fyrir alla og tilvalin fyrir ţá sem gefa sér lítinn tíma til lesturs. Atburđarásin er hröđ og skopiđ hárbeitt.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU