Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ungmennabćkur Bráđum áđan Guđni Líndal Benediktsson Bókabeitan

LÝSING:
Líf Söruh hefur veriđ í uppnámi síđan hún missti mömmu sína. Fjölskyldan botnar ekkert í henni og hún á enga samleiđ međ krökkunum í skólanum. Dag einn birtist svo Elsa frćnka eftir áralanga fjarveru, bullandi um alkemíu, tímaflakk og skrímsli – íklćdd málmhönskum!
Áđur en Sarah veit af er hún lögđ af stađ í stórhćttulegt ferđalag gegnum tíma og rúm.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU