Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabækur - Skáldverk Bræðurnir breyta jólunum Bergrún Íris Sævarsdóttir Bókabeitan

LÝSING:
Bergrún Íris hefur hlotið mikið lof fyrir bækur sínar, bæði sögur og myndir. Hér leiða þau Haukur Gröndal saman hreindýr sín en hann á að baki glæstan feril með hinum ýmsu hljómsveitum. Bræðurnir breyta jólunum er hjartnæmt jólaævintýri og sannkölluð veisla fyrir augu og eyru.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU