Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / þýdd Beðið eftir barbörunum J. M. Coetzee Una útgáfuhús

LÝSING:
Í áratugi hefur dómari stjórnað rólegum bæ á mærum heimsveldis. Þegar orðrómur berst um barbara handan bæjarmúranna taka fulltrúar heimsveldisins völdin. Dómarinn gerist gagnrýninn á alræði þeirra og ofbeldi, en þarf samhliða að horfast í augu við eigin takmörk, fýsnir og siðferði. Tímalaust meistaraverk eftir nóbelshöfundinn J. M. Coetzee.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU