Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Hjarta Íslands
Frá Eldey til Eyjafjarðar
Gunnsteinn Ólafsson
Páll Stefánsson
Veröld

LÝSING:
Hér er fjallað um einstakar perlur í landinu milli fjalls og fjöru frá Suðvesturlandi til Norðvesturlands. Texti Gunnsteins er í senn aðgengilegur, lipur og fróðlegur og myndir Páls sérlega glæsilegar. Hér er á ferðinni stórvirki sem óhætt er að kalla óð til Íslands.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU