Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Útkall á ögurstundu Óttar Sveinsson Útkall ehf.

LÝSING:
Mánuđi eftir ađ Gjafar VE 300 flytur 430 manns frá Heimaey viđ upphaf eldgossins strandar hann í foráttubrimi viđ Grindavík. Áhöfnin berst upp á líf og dauđa. Áratug síđar lendir eigandi bátsins og 14 manna áhöfn hans á Sćbjörgu VE 56 aftur í stórkostlegri lífshćttu ţegar báturinn strandar á Hornafirđi. Útkallsbćkurnar hafa nú í 27 ár veriđ eitt vinsćlasta lesefni Íslendinga.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU