Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Veirufangar og veraldarharmur Valdimar Tómasson Una útgáfuhús

LÝSING:
Á tímum heimsfaraldurs gekk Valdimar Tómasson um mannauđ strćti borgarinnar og orti háttbundinn kvćđabálk um ástandiđ. Hér birtist afraksturinn ásamt hárbeittum heimsósóma. Valdimar er helsta götuskáld Reykjavíkur. Hann er ţekktur fyrir vandađan skáldskap og frjóa glímu viđ íslenska tungu.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU