Heilsubók Jóhönnu Eiturefnin og plastið í daglegu lífi okkar. Börnin, við sjálf og ógnin við náttúruna
Jóhanna Vilhjálmsdóttir
Veröld
LÝSING:
Manngerð eiturefni eru orðin hluti af daglegu lífi okkar. Stundum vitum við af þeim en oftar eru þau ósýnileg. Í þessari stórfróðlegu bók er farið yfir hvar þessi efni er að finna og hvaða áhrif þau hafa á okkur. Þá er einnig fjallað um þann vanda sem taumlaus framleiðsla á plasti skapar.