Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Árstíðir
Sögur á einföldu máli
Karítas Hrundar Pálsdóttir Una útgáfuhús

LÝSING:
Í stuttum og aðgengilegum sögum er brugðið upp ýmsum hliðum á íslenskum hversdagsleika. Þetta er fyrsta safn frumsaminna sagna ætlað þeim sem tileinka sér íslensku sem annað mál. Textarnir eru fjölbreyttir og flokkaðir eftir getustigi í samráði við sérfræðinga. Viðauki fylgir með fróðleik um land og þjóð. Bókin nýtist jafnt við kennslu sem og til yndislestrar.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU