Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Vegahandbókin Steindór Steindórsson Útkall ehf.

LÝSING:
Vegahandbókin er lykillinn ađ landinu og ţví frábćr jólagjöf. Í máli, myndum og međ kortum vísar bókin til vegar. Gildir ţá einu hvort stađirnir koma fyrir í fornsögum, ţjóđsögum eđa sögu síđustu áratuga, sagan er rakin og sérkennum lýst.
Bókin er líka í snjalltćkjaútgáfu (Appi).Í henni er ađ finna alla ţá stađi sem eru í bókinni ásamt ţúsundum ţjónustuađila um allt land.Ítarleg kort eru í bókinni af öllu vegkerfi landsins. Ţá er í henni ítarlegur hálendiskafli og sérstök 24 síđan kortabók og fleira og fleira.SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU