Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Sönn íslensk sakamál S1-S4 Sigursteinn Másson Storytel

LÝSING:
Sjónvarpsþættirnir Sönn íslensk sakamál nutu mikilla vinsælda og gegndi Sigursteinn Másson hlutverki þular þáttanna, ásamt því að vera umsjónarmaður og handritshöfundur þeirra í upphafi.

Nú hafa Sönn íslensk sakamál öðlast nýtt líf í hljóðbókarformi Storytel Original og í þessum spennuþrungnu seríum fer Sigursteinn yfir bæði ný og gömul mál þar sem ekki eru öll kurl komin til grafar.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU