Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk 500 dagar af regni Aðalsteinn Emil Aðalsteinsson Dimma

LÝSING:
Safn níu smásagna úr íslenskum samtíma þar sem dregin eru fram lykilaugnablik í lífi fólks. Endalok og nýtt upphaf, sakleysi og sekt, bernska og manndómur, raunveruleiki og ímyndun kallast þar á með ýmsum hætti. Bókin hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2020.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU