Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Sögusagnir
Ţrjú tímamótaverk og einu betur
Jón Karl Helgason Dimma

LÝSING:
Eftir lok síđari heimsstyrjaldar komu út ţrjú skáldverk sem mörkuđu tímamót í íslenskum bókmenntum og jafnvel upphaf samtíma okkar. Ţetta voru Vikivaki eftir Gunnar Gunnarsson, Eftir örstuttan leik eftir Elías Mar og Uppstigning eftir Sigurđ Nordal. Í Sögusögnum fjallar Jón Karl Helgason um einkenni ţessara verka, stöđu ţeirra í bókmenntasögunni og tengir ţau viđ skrif erlendra skálda.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU