Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Berhöfđa líf
ljóđaúrval
Emily Dickinson Dimma

LÝSING:
Bandaríska skáldkonan Emily Dickinson (1830–1886) er eitt merkasta ljóđskáld síđari alda. Hér birtist heilsteypt úrval af ljóđum hennar ásamt ítarlegum inngangi ţýđanda sem hefur rannsakađ ljóđlist Dickinson um árabil. Dregin er upp mynd af róttćku skáldi sem gekk gegn viđteknum samfélagsvenjum; af konu sem hlýddi kröfum eigin tilfinningalífs í trássi viđ ýmsa ríkjandi siđi og ţjónađi köllun sinni af dirfsku.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU