Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / ţýdd Dyrnar Magda Szabó Dimma

LÝSING:
Einstök og áhrifamikil skáldsaga eftir einn merkasta höfund Ungverja á seinni hluta 20. aldar. Bókin vakti gríđarlega athygli ţegar hún kom fyrst út 1987, og útgáfur hennar á erlendum málum hafa einnig hlotiđ verđskuldađ lof og verđlaun, m.a. Prix Femina Étranger í Frakklandi áriđ 2003. Óvenjuleg og áleitin saga um samband tveggja ólíkra kvenna, margbrotin frásögn sem nćr auđveldlega sterkum tökum á lesandanum.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU