Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / ţýdd Gamlar konur detta út um glugga
rússneskar örsögur
Danííl Kharms Dimma

LÝSING:
Danííl Kharms (1905-1942) var ljóđskáld, smásagnahöfundur, leikskáld og fulltrúi framúrstefnustrauma í sovéskum bókmenntum. Hann er nú talinn einn fremsti höfundur absúrdbókmennta í hinum vestrćna heimi. Úrval af örsögum ţessa sérkennilega furđusagnameistara veitir innsýn í andrúmsloft á tímum ógnarstjórnar og undirstrikar međ sínum hćtti bjargarleysi sögupersóna.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU