Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Handa á milli
Heimilisiðnaðarfélag Íslands í hundrað ár
Áslaug Sverrisdóttir Sögufélag

LÝSING:
Með iðnbyltingunni varð til hreyfing um skipulagðan og vandaðan iðnað á heimilum. Markmið Heimilisiðnaðarfélags Íslands var að auka og efla þjóðlegan heimilisiðnað, vekja áhuga á framleiðslu nytsamra hluta og varðveita um leið þjóðleg einkenni. Hér er rakið hvernig starf félagsins hefur þróast í takt við samfélagsbreytingar án þess að missa sjónar á því markmiði að auka og efla þjóðlegan heimilisiðnað á Íslandi.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU