Skráningar
úr bókatíðindum 2020
|
|
Flokkur |
Titill |
Höfundur |
Útgáfa |
Fræði og bækur almenns efnis |
Prentsmiðjubókin Prentsmiðjur og prentfyrirtæki frá 1530–2020, sem prentað hafa íslensk rit á Íslandi, í Kaupmannahöf |
Svanur Jóhannesson |
Svanur Jóhannesson |
LÝSING:
Prentsmiðjubókin eftir Svan Jóhannesson er stórmerkileg menningarsöguleg heimild um upphaf og rekstur prentsmiðja á Íslandi og útgáfu blaða og rita í öllum landsfjórðungum allt fram til dagsins í dag. Bókin er 464 síður að stærð og prýða hana 863 ljósmyndir, bæði mannamyndir, myndir af bókum og blöðum og myndir úr prentsmiðjum. |
SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU |
|
|
| |