Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Konur sem kjósa
Aldarsaga
Erla Hulda Halldórsdóttir
Kristín Svava Tómasdóttir
Ragnheiður Kristjánsdóttir
Þorgerður H. Þorvaldsdóttir
Sögufélag

LÝSING:
Stórvirki um íslenskar konur og kosningaréttinn í eina öld. Fjallað er um kvennablöð og kvennaframboð, kvennafrí og kvennaverkföll, um baráttu kvenna fyrir hlutdeild í stjórn landsins og frelsi til að ráða menntun sinni og atvinnu, barneignum og ástarsamböndum. Bókina prýðir fjöldi mynda. Áður ósagðar sögur kvenna njóta sín í lifandi texta.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU