Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Dauði egósins Halldóra Sigurðardóttir Scribe, þýðingar og útgáfa

LÝSING:
Einstök bók sem skrifuð er handa öllum sem glíma við erfiðar aðstæður í lífinu. Í bókinni ber höfundur saman tvö ólík hugsanakerfi, annað sem hefur verið lengi við lýði í heiminum og hitt sem hefur dulist allt of lengi. Höfundur skoðar m.a. heim vísindanna, skammtafræðina, segulbylgjur og mikilvægi hjartans. Á athyglisverðan hátt tvinnar höfundur saman rökhyggju og huglæga upplifun. Með kærleikann að leiðarljósi er hægt að koma á nýrri heimssýn þar sem óttinn víkur fyrir friði og innra jafnvægi.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU