Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ćvisögur og endurminningar Ástin lifir
Mynda og sögubók um ćvi Margrétar Kristjánsdóttur frá Villingaholti
Margrét Kristjánsdóttir Margrét Kristjánsdóttir

LÝSING:
Margrét skrifar styttri og lengri endurminningar í lifandi og persónulegum stíl. Sögur frá barnćskunni í Flóanum og hjartnćmar frásagnir af ástinni sem spírađi í Flóamoldinni og átti eftir ađ fylgja henni yfir fjöll, haf og mörk ţessa heims og hins. Bókina skreyta myndir frá ćskuslóđunum í Villingaholtshreppnum, vertíđarárunum í Ólafsvík og Grindavík, Álafossi, Skagafirđi, ástarćvintýrum og fjölskyldu Margrétar frá Villingaholti.



SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU