LÝSING:
Margrét skrifar styttri og lengri endurminningar í lifandi og persónulegum stíl. Sögur frá barnćskunni í Flóanum og hjartnćmar frásagnir af ástinni sem spírađi í Flóamoldinni og átti eftir ađ fylgja henni yfir fjöll, haf og mörk ţessa heims og hins. Bókina skreyta myndir frá ćskuslóđunum í Villingaholtshreppnum, vertíđarárunum í Ólafsvík og Grindavík, Álafossi, Skagafirđi, ástarćvintýrum og fjölskyldu Margrétar frá Villingaholti.
|