Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Annáll um líf í annasömum heimi Ólafur Páll Jónsson Bókaútgáfan Sćmundur

LÝSING:
Annáll um líf í annasömum heimi fjallar um líf einnar manneskju, líf sem er sérstakt og engu öđru líkt en um leiđ svo hversdagslegt ađ hér er varla nokkuđ sem ađrir kannast ekki viđ. Í tólf köflum og jafn mörgum kvćđum fer Ólafur Páll Jónsson međ lesandann í ferđalag ţar sem lágstemmdur hversdagsleikinn og grimmustu áskoranir samtímans fléttast saman í heimspekilegum hugleiđingum um stöđu okkar í samtímanum. Bókin er skreytt vatnslitamyndum eftir Ásu Ólafsdóttur.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU