Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Kindasögur II Ađalsteinn Eyţórsson
Guđjón Ragnar Jónasson
Bókaútgáfan Sćmundur

LÝSING:
Sauđkindin er fíngerđ og viđkvćm sagđi í einni af útvarpstilkynningum Sauđfjárverndarinnar seint á síđustu öld. Í öđru bindi Kindasagna eru međal annars rifjuđ upp tildrög ţessara tilkynninga, sagt frá afdrifum kinda í eldgosum og sauđfjárhaldi í höfuđborginni, vikiđ ađ framliđnum kindum, forystukindum, stökkrollum og karakúlfé, auk kinda í kvćđum íslenskra skálda. Kindasögur eru sérstök grein íslenskrar sagnaskemmtunar sem á sér langa sögu og lifir enn góđu lífi – rétt eins og sauđkindin sjálf. Höfundar eru áhugamenn um sögur og sauđfé.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU