Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Í helgreipum ástarinnar Dolli Geirs Smyrilsútgáfan

LÝSING:
Í helgreipum ástarinnar er saga laundóttur konu sem ákveđur ađ hefna sín á starfsbróđur móđur sinnar vegna framkomu í hennar garđ. Leyndarmáliđ varđ henni ljóst viđ lestur dagbókar móđur sinnar án hennar vitneskju og vilja. Sagan fjallar um hömlulausar ástíđur, hliđarspor og afleiđingar.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU