Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Myndskreyttar 0 - 6 ára Appelsínuguli drekinn Ólöf Vala Ingvarsdóttir Bókaútgáfan Sćmundur

LÝSING:
Á fallegri eyju í fjarskanum eru spúandi eldfjöll og bullandi hverir. Ţar búa líka drekar og ţví heitir eyjan Drekaland. Dag nokkurn hendir ófögnuđur nokkur einn af drekunum, Appelsínugula drekann. Lítill karl tekur sér bólfestu í eyranu á honum, syngur ţar og trallar og gerir drekanum lífiđ óbćrilegt. Hann leitar víđa lćkninga viđ ţessum leiđa kvilla, en hana virđist hvergi vera ađ finna. En ţegar sameiginlegar hremmingar henda litla karlinn og drekann, neyđast ţeir til ađ taka höndum saman, međ óvćntum afleiđingum.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU