Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabækur - Skáldverk ORRI ÓSTÖÐVANDI: Bókin hennar Möggu Messi Bjarni Fritzson Út fyrir kassann

LÝSING:
Þá er bókin hennar Möggu Messi
loksins tilbúin og hún er
ekkert annað en stórkostleg.
Ég vil alls ekki ljóstra of miklu upp en Magga lenti í bandóðum Blikaþjálfara sem reyndi að skemma fyrir henni Rey Cup, VERSTA FÓLK Í HEIMI flutti í húsið við hliðina á henni, foreldrar hennar reyndu að stela jólunum, hún lenti í ótrúlegri uppákomu í Skálafelli og svo varð hálfgert stríðsástand á Reykjum. Sem betur fer hafði Magga mig, Orra óstöðvandi, sér til halds og trausts í gegnum þessa vitleysu.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU