Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Síđustu dagar Skálholts Bjarni Harđarson Bókaútgáfan Sćmundur

LÝSING:
Síđustu dagar Skálholts segir ósegjanlega sögu af ringulreiđ viđ endalok mikilla mektardaga í Sultartungum, af bekkingum skólapilta, lénsveldi Stefánunga, mannfelli förufólks, hinum sannheilaga Eilífagvendi og uppsveitadrjólum sem reyna ađ koma á byltingu. Ţegar síđasta standsfólkiđ er fariđ er öll saga stađarins fólgin í minni einnar sođbúrskerlingar sem skynjar ađ stráin, sem áđur rembdust öll viđ ađ verđa eitthvađ meira og stćrra, eru aldrei nema strá.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU