Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ćvisögur og endurminningar Úr hugarfylgsnum augnlćknis
Minningabrot augnlćknis
Ingimundur Gíslason Bókaútgáfan Sćmundur

LÝSING:
Á langri ćvi ber margt til tíđinda. Hrífandi frásagnir Ingimundar Gíslasonar fćra lesandanum tíđarandann á seinni helmingi tuttugustu aldar í ljóslifandi minningabrotum. Ingimundur Gíslason augnlćknir á ađ baki langan og farsćlan starfsferil, bćđi á Íslandi og í Svíţjóđ. Í blöđum og tímaritum hafa birst eftir hann greinar um ýmis málefni.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU