Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Mótorhausasögur Ragnar S. Ragnarsson Bókaútgáfan Sćmundur

LÝSING:
Ţetta rit segir sannar og sannlognar gamansögur af alls konar fólki í, undir, í kringum og ofan á bílum, hér og ţar. Ţar má nefna Baldur búktalara, Dóru gjafmildu, Jón góđan daginn, Benna bensínstígvél, Alexöndru Mist, Magga á 80, Dóna í Garđlist, Stefni í Óefni, Stíg í Minna-Viti og Jesú Krist ... Ritiđ svarar áleitnum spurningum eins og hvort hćgt sé ađ mćđast viđ akstur og festast undir mćlaborđi... hvernig Cadillac klúđrađi hönnun öskubakka, hvers vegna Bretar framleiđa ekki tölvur og hvers vegna Skilnađar-Barbie kostar meira en Útivistar-Barbie.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU