Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Birtingaljóð og laust mál Ásthildur Sigurðardóttir
Ragnheiður Guðný Magnúsdóttir
Sigurður Ágústsson
Sigurfinnur Sigurðsson
Bókaútgáfan Sæmundur

LÝSING:
Bókin Birtingaljóð og laust mál geymir kveðskap og ritgerðir eftir feðginin Sigurð Ágústsson tónskáld, Ásthildi Sigurðardóttur húsfreyju í Birtingaholti og Sigurfinn Sigurðsson skrifstofumann á Selfossi. Í upphafi bókar er ritsmíð Ragnheiðar Guðnýjar Magnúsdóttur um Birtingaholt. Af öðrum greinum ber hæst samantekt Sigurðar um kórastarf í Hreppum. Eftir Ástríði eru skrif um vinnukonuna Kaju og Móeiði Skúladóttur. Þá eru í bókinni bernskuminningar Sigurfinns sem varð vegna berkla að liggja rúmfastur þrjú löng æskuár.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU