Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Matur og drykkur Sumac Ţráinn Freyr Vigfússon Salka

LÝSING:
Sumac hefur veriđ einn vinsćlasti veitingastađur landsins um árabil og nú lítur matreiđslubók stađarins dagsins ljós. Áhersla er lögđ á ferskt og gott hráefni sem matreitt er undir áhrifum Miđausturlanda og Norđur-Afríku. Framandi krydd, eldur, fjölbreytileiki og hollar og girnilegar nýjungar eru meginstef bókarinnar sem inniheldur fleiri en hundrađ uppskriftir sem prýtt hafa matseđil Sumac. Bókin er vegleg skyldueign ástríđufulla heimiliskokksins.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU