Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Hilduleikur Hlín Agnarsdóttir Ormstunga

LÝSING:
Hilda er ljóðelsk kona sem komin er á Aflifunaraldur. Hún býr ein í stórri íbúð og ætlar sér að vera drottning í sínu ríki þar til yfir lýkur. En það samræmist ekki markmiði fyrirtækisins Futura Eterna sem sér um skipulagningu ævikvöldsins. Spennandi og launfyndin atburðarás með óvæntum endi kallast á við óvenjulegt pestarástand samtímans með gagnrýnum undirtón.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU