Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Frásaga Jóns Jónssonar af ţví hvernig á ađ ná árangri í starfi og einkalífi Börkur Gunnarsson Bókaútgáfan Sćmundur

LÝSING:
Blađamađurinn Nonni, sem áđur vann á jađarsettum smáblöđum, stefnir nú hćgt upp metorđastigann á ritstjórn Morgunblađsins. Söguhetjan verđur vitaskuld fyrir vonbrigđum ţegar tillitslausir samstarfsmenn ţykjast ekki taka eftir stílsnilld hans og rotta sig saman í hlćjandi hýenuhópum. En ţađ er ekkert sem nokkrir kaldir á Kaffibarnum ná ekki ađ bćta upp. Frásaga Jóns Jónssonar af ţví hvernig á ađ ná árangri í starfi og einkalífi er í senn bráđfyndin og harmsöguleg lýsing á andhetju vorra tíma.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU